Arion banki afskrifa eða greiða út ábyrgðir sem nema 1,3 til 1,8 milljörðum króna vegna falls Primera Air, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu . Primera tilkynnti í gær að félagið muni hætta starfsemi og óska eftir greiðslustöðvun . Þar að um sé að ræða „ófyrirséðra atburða“ og að „fyrirgreiðslurnar tengist félagi sem hafi verið í viðskiptum við bankann og fyrirrennara hans um árabil,“ án þess þó að nanfgreina félagið.

Fjárhagsleg markmið bankans til næstu ára, t.a.m. varðandi þróun eiginfjár, haldast óbreytt. Að mati bankans er um einskiptisatburð að ræða sem hefur ekki áhrif á reglulegar tekjur og almennan rekstrarkostnað.“

Þó muni fjárhagsleg markmið bankans til næstu ára, haldast óbreytt.meðal annars um þróun eiginfjár. Að mati bankans er um einskiptisatburð að ræða sem muni ekki hafa áhrif á reglulegar tekjur og almennan rekstrarkostnað.