Blackberry hefur hætt að framleiðslu eigin snjallsímum að sögn fyrirtækisins.

Símarnir hafa verið framleiddir af Blackberry í 14 ár, en fyrirtækið hefur átt í vandræðum með það að halda í við keppinauta á borð við Apple og Samsung.

Blackberry vill heldur einbeita sér að hugbúnaðarþjónustu fyrirtækisins sem þeir telja arðbærari markað. Óvíst er um framleiðslu á Blackberry símanna til lengri tíma.

Nánar er fjallað um málið á vef BBC .