Fyrsti ríkisráðsfundur Guðna Th. Jóhanessonar, forseta Íslands, var haldinn í dag.

Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands þann 26. júní 2016 og hlaut 39,1% atkvæða. Kosningaþáttaka var 75,7%.

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur setið frá 23. maí 2013, en ríkisstjórn með Sigurð Inga Jóhannsson í broddi fylkingar hefur setið frá 7. apríl 2016.

Ráðherrar funda með forseta á ríkisráðsfundum. Þar endurstaðfestir Alþingi öll lög sem Alþingi staðfesti á árinu. Fundirnir eru haldnir við lok löggjafarþings og á gamlársdag.