Húsgagnaverslunin ILVA var rekin með 29 milljóna króna tapi á síðasta rekstrarári sem lauk í febrúar 2017. Afkoma fyrirtækisins versnaði því um nær 10 milljónir króna á milli ára en tapið á fyrra rekstrarári nam 19,6 milljónum króna. Eigið fé félagsins er neikvætt um 793 milljónir króna.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð .