Íslenska krónan hefur stykst talsvert gagnvart dollaranum, sterlingspundinu, japanska jeninu og svissneska franknum í dag.

Þegar þetta er skrifað hafa gjaldmiðlarnir styrkst sem hér segir gagnvart krónu:

  • Bandaríkjadalur um 1,91% og er kaupgengi hans nú 107,24 krónur.
  • Evran um 0,30% og er kaupgengi hennar nú 116,46 krónur.
  • Breskt sterlingspund um 2,01% og er kaupgengi þess nú 137,02 krónur.
  • Japanskt jen um 2,69% og er kaupgengi þess nú 0,9756 krónur.
  • Dönsk króna um 0,35% og er kaupgengi hennar 15,653 krónur.
  • Sænsk króna um 0,02% og er kaupgengi hennar 12,108 krónur.
  • Norsk króna um 0,47% og er kaupgengi hennar 12,525 krónur.
  • Svissneskur franki um 1,58% og er kaupgengi hans 107,69 krónur.