Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu erlendu fréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2018. Hér eru þær fréttir sem voru í sætum 6 til 10 yfir þær mest lesnu.

6. Ólafur Jóhann fær 1,6 milljarða

Ólafur Jóhann Ólafsson, aðstoðarforstjóri Time Warner áti von á vænni greiðslu ef samruni fyrirtækisins AT&T gengi í gegn.

7. Veitingaveldi Jamie Oliver í vanda

Veitingahúsakeðjan Jamie’s Italian, í eigu Jamie Oliver átti í umtalsverðum rekstrarerfiðleikum og þurfti að loka veitingastöðum.

8. Volkswagen skiptir um forstjóra

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen ákvað óvænt að skipta um forstjóra í apríl.

9. Leiðrétting í kortunum

Goldman Sachs líkur á leiðréttingu á bandarískum hlutabréfamarkaði á komandi mánuðum.

10. Gjaldþrot flugfélaga yfirvofandi

Forstjóri Ryanair var sannspár í byrjun sumars þegar hann spáði gjaldþrotum flugfélaga á árinu.