Utanríkisráðuneytið, í samstarfi við Alþjóðastofnun Háskóla Íslands ásamt Viðskiptaráði Íslands og Samtökum atvinnulífsins, stóð fyrir ráðstefnu fyrir helgi um verslun og ríkiserindrekstur á 21. öldinni. Ráðstefnan, sem haldin var í Háskóla Íslands, bar yfirskriftina Trade & Diplomacy in the 21st Century.

Meðal ræðumanna voru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Tom Fletcher, fyrrverandi sendiherra Bretlands í Líbanon, ráðgjafi á 10 Downing Street í utanríkismálum, ritstjóri skýrslu um utanríkisstefnu landsins og höfundur metsölubókarinnar Naked Diplomacy, ræddi um hvort ríkiserindrekstur myndi lifa af 21. öldina.

Einnig flutti Jean-Charles Kingombe, fyrrverandi sendiherra Danmerkur í Afganistan, erindi. Sturla Sigurjónsson, sendiherra og ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, stýrði umræðum. Loks stóðu sendiherrarnir Sigríður Snævarr og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Rússlandi, í pontu en sú síðarnefnda ræddi um ný tækifæri til að vekja athygli á Íslandi undir yfirskriftinni frá fiski til fótbolta.

Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra ræddi um helstu áskoranir utanríkisþjónustunnar í framtíðinni
Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra ræddi um helstu áskoranir utanríkisþjónustunnar í framtíðinni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra ræddi um helstu áskoranir utanríkisþjónustunnar í framtíðinni

Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs á Íslandi, var meðal áheyrenda.
Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs á Íslandi, var meðal áheyrenda.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs á Íslandi, var meðal áheyrenda.

Í fremstu röð sátu meðal annars Ásta S. Fjeldsted, Tom Fletcher, Berglind Ásgeirsdóttir, Jean-Charles Kingombe og
Í fremstu röð sátu meðal annars Ásta S. Fjeldsted, Tom Fletcher, Berglind Ásgeirsdóttir, Jean-Charles Kingombe og
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Í fremstu röð sátu meðal annars Ásta S. Fjeldsted, Tom Fletcher, Berglind Ásgeirsdóttir, Jean-Charles Kingombe og Sigríður Snævarr.

Sigríður Snævarr sendiherra kynnti Tom Fletcher til leiks.
Sigríður Snævarr sendiherra kynnti Tom Fletcher til leiks.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Sigríður Snævarr sendiherra kynnti Tom Fletcher til leiks.

Jean-Charles Kingombe, fyrrverandi sendiherra Danmerkur í Afganistan,
Jean-Charles Kingombe, fyrrverandi sendiherra Danmerkur í Afganistan,
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Jean-Charles Kingombe, fyrrverandi sendiherra Danmerkur í Afganistan, tók þátt í endurskoðun dönsku utanríkisþjónustunnar..

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fjölmenni mætti í hátíðarsal Háskóla Íslands til að hlýða á fyrirlestrana..

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

ParagraphJón Atli Benediktsson var meðal gesta á ráðstefnunni sem haldin var í Aðalbyggingu háskólans.
ParagraphJón Atli Benediktsson var meðal gesta á ráðstefnunni sem haldin var í Aðalbyggingu háskólans.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Jón Atli Benediktsson var meðal gesta á ráðstefnunni sem haldin var í Aðalbyggingu háskólans.

ParagraphFleiri úr háskólasamfélaginu voru mættir, Baldur Þórhallsson, lét sig ekki vanta.
ParagraphFleiri úr háskólasamfélaginu voru mættir, Baldur Þórhallsson, lét sig ekki vanta.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fleiri úr háskólasamfélaginu voru mættir, Baldur Þórhallsson, lét sig ekki vanta.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)