Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Rúmlega 250 manns mættu á Hilton Reykjavík Nordica um daginn til að sitja þjónustuskóli Ritz Carlton og voru meðfylgjandi myndir teknar að því tilefni. Hótelkeðjan hefur verið margrómuð fyrir frábæra þjónustu og því kennt öðrum fyrirtækjum aðferðafræðina til að tryggja topp þjónustugæði í næstum tvo áratugi.

Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Meðal þeirra framúrskarandi fyrirtækja sem hafa notað aðferðafræði Ritz Carlton við mótun á allri sinni þjónustu eru Apple, en verslanir þeirra vekja heimsathygli fyrir frábæra þjónustu, með hlutum eins og „genius bar“ og fleiru. Jeff Hargett frá Ritz Carlton leiddi hálfs dags vinnustofu til að hjálpa þátttakendum, á hagnýtan hátt, að láta sín fyrirtæki skara framúr með fyrsta flokks þjónustu.

Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Á meðal annarra fyrirlesara var Þuríður Björg Guðnadóttir, yfirmaður sölu- og þjónustu hjá Nova. Lærðu nemendur þjónustuvinnustofu skólans allt um mikilvægi eftirminnilegrar þjónustu og fengu góð ráð frá fyrirlesurunum um hvernig er best að bera sig að við viðskiptavini sína.

Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Skólinn var haldinn á vegum Markaðsakademíunnar en Guðmundur Arnar Guðmundsson hélt einnig tölu fyrir hönd hennar, en námskeiðið var ætlað fyrir alla sem stjórna, móta eða hafa áhrif á þjónustuupplifun viðskiptavina af öllum stærðum og í öllum atvinnugreinum.

Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
Þjónuvinnustofu Ritz Carlton 2019
© Aðsend mynd (AÐSEND)