Útgáfu Lífsins í lit var fagnað í Gamla bíói á laugardaginn var. Bókin eru endurminningar Helga Magnússonar fjárfestis, en höfundur er Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur. Margt var um manninn og glatt á hjalla eins og myndirnar bera með sér.

Eins og Viðskiptablaðið hefur sagt frá kennir ýmissa grasa í bókinni, meðal annars frásögn af átökum innan Íslandsbanka, síðar Glitnis í aðdraganda hrunsins, þar sem Helgi segir frá hæfileikum Bjarna Ármannssonar en einnig frá ástæðum útrásar bankans á þessum tíma.

Guðni Ágústsson og Helgi Magnússon
Guðni Ágústsson og Helgi Magnússon
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Guðni Ágústsson og Helgi Magnússon.

Bryndís Sigurjónsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Magnússon, Margrét Kristmannsdóttir, Sigurður Hannesson
Bryndís Sigurjónsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Magnússon, Margrét Kristmannsdóttir, Sigurður Hannesson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Bryndís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi skólameistari, og Guðmundur Þorgeirsson, læknir og prófessor, heilsa Helga. Að baki þeim má sjá Margréti Kristmannsdóttur í Pfaff og Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins.

Kristín Waage og Knútur Signarsson með Helga Magnússyni
Kristín Waage og Knútur Signarsson með Helga Magnússyni
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Hjónin Kristín Waage og Knútur Signarsson með Helga Magnússyni.

Árni Sveinbjörnsdóttir og Össur Skarphéðinsson
Árni Sveinbjörnsdóttir og Össur Skarphéðinsson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Árni Sveinbjörnsdóttir og Össur Skarphéðinsson með Helga.

Grímur Sæmundsen og Ingi Björn Albertsson
Grímur Sæmundsen og Ingi Björn Albertsson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Glaðbeittir Valsmenn. Grímur Sæmundsen og Ingi Björn Albertsson, báðir fyrrverandi fyrirliðar knattspyrnuliðs Vals.

Guðlaugur Þór Þórðarson og Ágústa Johnson
Guðlaugur Þór Þórðarson og Ágústa Johnson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústa Johnson.

Eyrún Magnúsdóttir, Arna Einarsdóttir, Helgi Magnússon og Árni Oddur Þórðarson
Eyrún Magnúsdóttir, Arna Einarsdóttir, Helgi Magnússon og Árni Oddur Þórðarson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Eyrún Magnúsdóttir, Arna Einarsdóttir, Helgi og Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.

Sigrún Oddsdóttir, Valgerður Oddsdóttir, Oddur Helgi Oddsson og Pétur Oddsson
Sigrún Oddsdóttir, Valgerður Oddsdóttir, Oddur Helgi Oddsson og Pétur Oddsson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Systkinin Sigrún, Valgerður, Oddur Helgi, Sigurður og Pétur Oddsbörn.

Þóra Hallgrímsson og Björgólfur Guðmundsson
Þóra Hallgrímsson og Björgólfur Guðmundsson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Þóra Hallgrímsson og Björgólfur Guðmundsson.

Ólafur Egilsson, Friðrik Sophusson og Helgi Magnússon
Ólafur Egilsson, Friðrik Sophusson og Helgi Magnússon
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Ólafur Egilsson sendiherra, Friðrik Sophusson, bankaráðsformaður Íslandsbanka, og Helgi.

Björg Sigurðardóttir, Gunnar Baldvinsson og Vilhjálmur Kjartansson
Björg Sigurðardóttir, Gunnar Baldvinsson og Vilhjálmur Kjartansson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Björg Sigurðardóttir og Gunnar Baldvinsson. Greina má Vilhjálm Kjartansson í bakgrunni.

Björn Jón Bragason og Helgi Magnússon
Björn Jón Bragason og Helgi Magnússon
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Björn Jón, höfundur bókarinnar, og Helgi Magnússon. Salurinn klappar fyrir höfundi.

Kristján L. Möller, Oddný Hervör Jóhannsdóttir og Kjartan Sigurjónsson
Kristján L. Möller, Oddný Hervör Jóhannsdóttir og Kjartan Sigurjónsson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Hjónin Kristján L. Möller og Oddný Hervör Jóhannsdóttir ræða við Kjartan Sigurjónsson organista, frænda Helga.

Katrín Sigurðardóttir og Guðni Ágústsson
Katrín Sigurðardóttir og Guðni Ágústsson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Katrín Sigurðardóttir, móðir Helga, er væntanlega að ræða við Guðna Ágústsson um tengsl hennar við Brúnastaði í Flóa.

Birna Hafstein og Björgólfur Guðmundsson
Birna Hafstein og Björgólfur Guðmundsson
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Birna Hafstein og Björgólfur Guðmundsson.

Sigurður Gylfi Magnússon, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Arna Einarsdóttir og Helgi Magnússon
Sigurður Gylfi Magnússon, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Arna Einarsdóttir og Helgi Magnússon
© Guðmundur Kr. Jóhannesson (Guðmundur Kr. Jóhannesson)

Sigurður Gylfi Magnússon, bróðir Helga, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, kona hans, Arna Einarsdóttir, kona Helga, og Helgi.