Á aðalfundi Ungra Pírata sem haldinn var um helgina í Reykjavík var ný stjórn kosin, en einnig var kosin ný stjórn á Landsfundi Ungra vinstri grænna sem haldinn var á Grundarfirði um helgina. Þar voru jafnframt samþykktar skipulagsbreytingar sem fólu í sér að tekn voru upp embætti formanns og varaformanns í stað talsfólks.

Ný stjórn Ungra Pírata samanstendur hún af formanni Arnaldi Sigurðarsyni og stjórnarmeðlimum Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Bjartur Thorlacius, Ólafur Hrafn Halldórsson , og Einar Hrafn Árnason . Einnig voru Dagný Halla Ágústsdóttir, Lilja Ósk Magnúsdóttir, Haukur Barri Símonarson, Vignir Árnason , og Sigmundur Þórir Jónsson kosin sem varamenn.

Í heild sinni eru stjórnir UVG svo skipaðar:

  • Formaður: Gyða Dröfn Hjaltadóttir
  • Varaformaður: Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir
  • Aðalritari: Dagrún Ósk Jónsdóttir
  • Viðburðastýra: Margrét Erla Þórsdóttir
  • Ritstýra: Þórdís Dröfn Andrésdóttir
  • Innrastarfsfulltrúi: Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir
  • Alþjóðaritari: Rakel G. Brandt

Landstjórn:

  • Eyrún Baldursdóttir
  • Isabella Rivera
  • Jón Axel Sellgren
  • Rúnar Gíslason
  • Salvar Andri Jóhannsson
  • Silja Snædal Drífudóttir
  • Védís Huldudóttir

Formaður og varaformaður UVG: Gyða Dröfn Hjaltadóttir og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir
Formaður og varaformaður UVG: Gyða Dröfn Hjaltadóttir og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir
© Aðsend mynd (AÐSEND)