Bandaríkjamenn vilja endursemja um fríverslun við Suður-Kóreumenn en þeir sömdu um fríverslun við ríkið árið 2012. Bandaríkjamenn telja Suður-Kóreumenn mikilvæga viðskiptaaðila fyrir Bandaríkin, en ríkið hafði miklar áherslu verulegar áhyggjur af viðskiptahalla. Frá þessu er greint í frétt BBC

Viðskiptahallinn var 17 milljarðar dollara á síðasta ári við Suður-Kóreu. Donald Trump vill því ólmur endursemja vegna þessa. Hann vill enn fremur breyta NAFTA og dróg þátttöku Bandaríkjanna úr TPP til banka síðalstiðinn Janúar.