Forstjóri Icelandair segir skjóta skökku við að ríkisstjórnin hyggist auka álögur á ferðaþjónustuna á sama tíma og mikil óvissa í heimshagkerfinu hafi neikvæð áhrif á ferðalög.
Golfskálinn mun þrátt fyrir eigendaskipti halda sama striki og áður. Auk rekstur verslunar og ráðgjafar sem honum tengist selur félagið golfferðir til Spánar.
Öll efnahagsleg óvissa dregur úr fjárfestingu og það er af nægri óvissu að taka þegar litið er til ytri aðstæðna.
Félagið eignfærði á árinu þróunarkostnað upp á 5,2 milljónir dala, sem nemur um 724 milljónum króna.
Tekjur lækkuðu um 4% milli ára og framleiðsla dróst saman vegna aukins umfangs orkuskorts.
Rekstrartekjur samstæðunnar námu rúmum 2,4 milljörðum króna en voru 2,8 milljarðar árið 2023.
Þýska hugbúnaðarfyrirtækið SAP tók fram úr Novo Nordisk sem verðmætasta fyrirtæki Evrópu í mars sl.
Íslandsbanki segist ætla að taka afstöðu stjórnar Kviku til nánari skoðunar, m.a. í samhengi við önnur tækifæri á markaðnum.
Ef aðilar eru tilbúnir að endurskoða forsendur um virði Kviku er stjórnin reiðubúin að endurmeta ákvörðun sína.
Seðlabanki tilkynnir um breytingar á framkvæmdastjórn bankans.
Fyrrverandi stjórnarmaður Bankasýslunnar gagnrýnir áform Íslandsbanka um kaupaukakerfi fyrir starfsfólk.
Sverrir Jónsson starfar í dag sem sviðsstjóri stafrænna umbóta hjá Skattinum.
Ósa – lífæðar heilbrigðis hf. hefur ráðið Gunnar Má Petersen sem fjármálastjóra og Maríu Bragadóttur sem framkvæmda þróunar og rekstrar.
Greinandi á hlutabréfamarkaði telur Nova vera augljósan yfirtökukost á fjarskiptamarkaðnum.
„Aparta endurspeglar kjarnahugmynd okkar um að fjárfesta í hlut af heimilinu þínu sem langtíma faglegan meðeiganda,“ segir Sigurður Viðarsson.
Stjórnendur Ístex segja að reksturinn í fyrra hafi einkennst af miklum sveiflum.
Plastco velti tæplega 1,7 milljörðum króna árið 2023.
Kínverjar eru tilbúnir að fjarlægja alla tolla á þau 53 Afríkuríki sem þeir eiga í stjórnmálasambandi við.