Stórborgir í Kína hafa verið að breyta búsetureglum í von um að laða til sín fleiri íbúðarkaupendur.
Hlutabréfaverð Haga hækkaði um 3% í dag og hefur nú aldrei verið hærra.
Um 15% þeirra sem greiddu Samfylkingunni atkvæði í kjördæminu annað hvort strikuðu yfir nafn Dags eða færðu hann neðar á lista.
Samkeppniseftirlitið óskar eftir leyfi til að áfrýja dómi um breytingar á búvörulögunum beint til Hæstaréttar.
Pat Gelsinger hefur látið af störfum sem forstjóri Intel.
Markaðsaðilar reikna með vöxtum í lok næsta árs sem eru 210 punktum hærri en Seðlabankinn gerir ráð fyrir.
Hlutur Levine Leichtman Capital Partners í Creditinfo hefur verið færður niður um rúmlega 44 milljónir evra á árunum 2022 og 2023, um 6,4 milljarða króna.
Lagardére travel retail, sem rekur fjölda veitingastaða á Keflavíkurflugvelli, velti 4,1 milljarði króna í fyrra. Jókst veltan um 27% á milli ára.
Samfylkingin er stærsti flokkurinn með 21,4% eins og er.
Samanlagður hagnaður afkomuhæstu samlags- og sameignarfélaga lækna nam tæplega 4,1 milljarði króna í fyrra samkvæmt úttekt Viðskiptablaðsins.
Reglugerð heilbrigðisráðherra um að vörumerki skuli afmáð af umbúðum tóbaks hefur vakið furðulítil viðbrögð.
„Við stöndum frammi fyrir stóru vaxtartækifæri og þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður gekk ótrúlega vel að sækja peninginn hér á Íslandi,“ segir framkvæmdastjóri Varist.
Lúxus, ljúffengir smáréttir og einstök umgjörð.
Reykjavíkurborg hyggst herða á loftslagsstefnu sinni og flýta kolefnishlutleysi borgarinnar um áratug eða til ársins 2030.
Samanlagður hagnaður efstu samlags- og sameignarfélaga með heilsutengda starfsemi nam 317 milljónum króna í fyrra samkvæmt áætlun Viðskiptablaðsins.