Affallið í Landeyjum er sú íslenska laxveiðiá sem skilaði flestum löxum á stöng síðasta sumar eða 270. Næst á eftir kom Ytri-Rangá með 266 laxa á stöng.

Fjallað er um málið í blaðinu Veiði, sem fylgdi Viðskiptablaðinu. Hér má sjá lista yfir veiði á stöng í 10 laxveiðiám frá árinu 2012 til 2022. Áskrifendur geta nálgast lista yfir 50 laxveiðiár hér.