Fiat 500 e er mjög nettur bíll og hann er raunar bara tveggja manna ef vel á að vera þótt hann sé skráður fjögurra manna. Það þarf svakalegar leikfimisæfingar fyrir fullorðinn einstakling að komast aftur í bílinn en sem tveggja manna bíll er hann mjög skemmtilegur og það er ágætis pláss fyrir þessa tvo frammí. Bíllinn er 3 dyra, sjálfskiptur og framhjóladrifinn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði