Marrakess er fjórða stærsta borg Marokkó og er nærri rótum Atlas fjallanna. Þar finnur maður sérstaka blöndu af því nýja og gamla.

Fyrir þá sem ekki hafa komið til múslimalands eru fyrstu dagarnir nokkur viðbrigði. Veðrið er ágætt stærstan hluta ársins, full heitt yfir hásumarið en full kalt frá nóvember til janúar.

Frönsk áhrif eru enn sterk í landinu þó þau fari dvínandi en landið fékk sjálfstæði árið 1956. Til marks um minni áhrif Frakka er að ungt fólk vill heldur tala ensku en frönsku, sem var allsráðandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði