Þó sparkarar í NFL séu á meðal launalægstu leikmanna deildarinnar þá er Justin Tucker, sparkari hjá Baltimore Ravens, með 60% hærri tekjur en Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. Árni Oddur er launahæsti forstjóri fyrirtækis í íslensku kauphöllinni með um 43 milljónir króna ári.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði