Það er ekki fyrir hvern sem er að lifa af íslenskan vetur. Á blíðviðrisdögum þegar ekki er appelsínugul viðvörun getur hins vegar verið verulega hressandi að skella sér út í göngutúr eða gera eitthvað annað skemmtilegt utandyra.

Hér er allt það helsta sem hjálpar okkur að komast í gegnum íslenskan vetur, hlutir sem bæði með gleðja augað og halda á okkur hita.

Það er ekki fyrir hvern sem er að lifa af íslenskan vetur. Á blíðviðrisdögum þegar ekki er appelsínugul viðvörun getur hins vegar verið verulega hressandi að skella sér út í göngutúr eða gera eitthvað annað skemmtilegt utandyra.

Hér er allt það helsta sem hjálpar okkur að komast í gegnum íslenskan vetur, hlutir sem bæði með gleðja augað og halda á okkur hita.

Viðtalið birtist í Eftir vinnu. Áskrifendur geta lesið blaðið hér.