Fyrsta umfjöllunin var strax um haustið 1983 en Steingrímur varð forsætisráðherra þá um vorið. Þá keypti hann persónulega á ráðherrakjörum Chevrolet Blazer jeppa. Bílverðið var 1,2 milljónir en niðurfellingin 700 þúsund krónur. Bíllinn kostaði Steingrím því 500 þúsund krónur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði