„Það sem leiddi mig fyrst út í veitingageirann var að pabbi stofnaði Food and Fun matarhátíðina sem er nú orðin 21 árs gömul. Svo var ég sölustjóri Coca-Cola í sex ár og sinnti þar veitingamarkaðnum þannig ég var alltaf mikið í tengslum við mat og haft mikla ástríðu fyrir mat,“ segir veitingamaðurinn Jón Haukur Baldvinsson sem var nýlega ráðinn rekstrarstjóri SSP á Íslandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði