Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til SVÞ, samtaka verslunar og þjónustu, og mun hefja störf 1. september næstkomandi. Hann mun starfa sem lögfræðingur samtakanna og verður þar að auki staðgengill framkvæmdastjóra.
Á starfsferli sínum hefur Kristinn Már unnið sem ráðgjafi og starfað sem lögfræðingur hjá Samkeppniseftirlitinu, Íslandspósti og Orkuveitu Reykjavíkur.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði