Hildur Rún Guðjónsdóttir hóf í byrjun mánaðar störf hjá Plaio sem framkvæmdastjóri árangursdrifinna viðskiptatengsla. Plaio þróar hugbúnað fyrir framleiðslustýringu og áætlanagerð lyfjafyrirtækja, sem stuðlar að hagræðingu í rekstri og bættri nýtingu aðfanga. Áður starfaði hún hjá Deloitte sem verkefnastjóri á sviði viðskiptalausna. Hún segir fyrstu vikurnar í nýju starfi hafa verið skemmtilegar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði