Már Másson hefur víðtæka reynslu á sviði samskiptamála, stefnumótunar og rekstrar. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Mikluborgar en á árunum 2016-2022 vann hann hjá Bláa lóninu, lengst af sem framkvæmdastjóri viðskipta- og rekstrarsviðs.
Hann hefur nú gengið til liðs við ráðgjafafyrirtækið Athygli og bætist samtímis í eigendahóp félagsins en það var Björn Richard, fyrrum samstarfsmaður Más úr Glitni, sem setti hann í samband við Kolbein Marteinsson hjá Athygli.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði