Samhentir Kassagerð hagnaðist um 288 milljónir króna í fyrra sem er 143 milljónum minni hagnaður en árið áður.
Samhentir Kassagerð hagnaðist um 288 milljónir króna í fyrra sem er 143 milljónum minni hagnaður en árið áður.
Samstæðan velti 6,6 milljörðum og dróst velta saman um 204 milljónir frá fyrra ári.
Í mars gekk félagið frá kaupum á Formar ehf., sem var stofnað utan um rekstur frauðplastdeildar Borgarplasts að Ásbrú í Reykjanesbæ eftir sölu á hverfisteypuverksmiðju til Umbúðamiðlunar.
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.