Abler, sem fæst við hugbúnaðargerð tengdri íþrótta-, frístunda og skólastarfsemi, velti 233 milljónum króna í fyrra og nærri tvöfaldaði veltu frá fyrra ári.
Abler, sem fæst við hugbúnaðargerð tengdri íþrótta-, frístunda og skólastarfsemi, velti 233 milljónum króna í fyrra og nærri tvöfaldaði veltu frá fyrra ári.
8 milljóna tap varð af rekstrinum sem er 3 milljónum minna tap en árið áður. Kostnaður jókst úr 138 milljónum í 250 milljónir vegna þróunar á nýjum vörum og þjónustu.
Reiknað er með að kostnaður vaxi áfram með frekari þróun og auknum umsvifum.
Lykiltölur / Abler
2022 | |||||||
126 | |||||||
294 | |||||||
246 | |||||||
-11 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.