Fjármálaeftirlitið var lagt niður þann 1. janúar 2020 og starfsemin sameinuð Seðlabanka Íslands en lög þess efnis voru samþykkt í júní 2019. Með sameiningunni var stefnt að því að bæta yfirsýn og ákvörðunartöku vegna kerfisáhættu og þjóðhagsvarúðar. Jafnframt var horft til þess að kalla fram ýmis samlegðaráhrif og koma í veg fyrir óþarfa skörun verkefna, auk þess sem frekari samþætting eindarvarúðareftirlits og þjóðhagsvarúðar myndi efla viðbúnað fyrir áföll í framtíðinni.

Tvær nefndir hafa skilað skýrslu um málið og kemur þar fram að vel hafi tekist til við sameininguna. Tvær nýjar nefndir voru þá stofnaðar, fjármálastöðugleikanefnd og fjármálaeftirlitsnefnd, og komu þær til viðbótar við peningastefnunefnd sem hafði starfað frá árinu 2009.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði