Töluverð uppbygging stendur fyrir dyrum í Borgarnesi. Íbúðabyggð í Bjargslandi mun þegar upp er staðið samanstanda af um það bil 80 einbýlis-, par- og fjölbýlishúsum, en auk þess stendur eitt þýðingarmesta þróunarverkefni síðari ára í bænum nú yfir: endurskipulagning og uppbygging hinnar sögufrægu Brákareyjar, sem meðal annars kemur fyrir í Egils sögu og hefur í seinni tíð verið mikilvægur hluti af bænum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði