Brooklyn-turninn svokallaði – eini skýjakljúfur New York-borgar sem stendur utan Manhattan-eyjar – verður að óbreyttu seldur á uppboði í sumar eftir að 235 milljóna dala umbreytanlegt lán (e. mezzanine loan) fasteignaþróunarfélags Michaels Stern, JDS Development Group, fór í vanskil.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði