Sigurður Orri Guðmundsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins NeckCare. Félagið þróar og selur hugbúnað og vélbúnað sem gefur hlutlægt mat á hálsáverkum og verkjum í hálsi. Leiðir Sigurðar og NeckCare lágu fyrst saman fyrir rúmlega ári síðan er hann tók sæti í stjórn félagsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði