Arctica Finance, Acro verðbréf og Arion banka kalla öll eftir því að stjórnvöld gangi ekki lengra við innleiðingu tveggja Evrópugerða um verðbréfafyrirtæki en leiðir af þeim lágmarkskröfum sem gerðar eru, ekki síst er varðar reglur um hámark kaupauka.
Mikilvægt sé að „gullhúðun“ eigi sér ekki stað, líkt og það er orðað í umsögn Arctica við áformaskjal fjármálaráðuneytisins.
Hámark kaupauka verði líklega hærri en hjá bönkunum
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði