Lárus Welding náði á skömmum tíma miklum frama í íslensku fjármálalífi. Árið 2003 varð hann framkvæmdastjóri Landsbankans í London og fjórum árum seinna, vorið 2007, tók hann við af Bjarna Ármannssyni og varð forstjóri Glitnis banka, alþjóðlegs banka með starfsemi víða um heim. Sautján mánuðum síðar, í október 2008, féll bankinn með látum. Hann vissi ekki þá að framundan væri rúmlega áratugs löng barátta í íslenska réttarkerfinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði