Ketchup Creative var stofnað af þeim Sindra Jóhannssyni og Arnari Má Davíðssyni og hóf félagið starfsemi í upphafi árs 2018. Fyrirtækið hefur einbeitt sér að framleiðslu á efni í markaðs- og auglýsingagerð en með árunum hefur starfsemin orðið fjölbreyttari.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði