Franski fjárfestingarsjóðurinn Vauban Infrastructure Partners keypti síðla árs 2021 meirihluta í íslenska gagnaversfyrirtækinu Borealis Data Center sem áður hét Etix Everywhere Borealis. Etix Financial Holding Europe Sarl (Etix Group), sem átti 63% hlut í Borealis á Íslandi við söluna, bókfærði söluhagnað upp á 123 milljónir evra, um 17 milljarða króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði