Moodup, Líf & sál og Mannauður stóðu fyrir morgunfundi á Grand Hótel Reykjavík síðastliðinn fimmtudag um starfsánægju á Íslandi og leiðir til að auka hana. 

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Moodup, kynnti niðurstöður nýrrar úttektar fyrirtækisins á starfsánægju á Íslandi í dag.

Björn Brynjúlfur Björnsson
Björn Brynjúlfur Björnsson
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Þá fjallaði Þórkatla Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Líf & sál, um árangursríkar leiðir til að auka starfsánægju á vinnustaðnum.

Þórkatla Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Líf & sál.
Þórkatla Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Líf & sál.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Stella Sigurðardóttir leikmenn Fram í handbolta mættu á fundinn.

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Stella Sigurðardóttir.
Þórey Rósa Stefánsdóttir og Stella Sigurðardóttir.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)