Ray Dalio, stofnandi Bridgewater Associates sem er stærsti vogunarsjóður Bandaríkjanna, hefur stigið til hliðar og stýrir ekki lengur fjárfestingum sjóðsins.

Dalio stofnaði sjóðinn fyrir nærri hálfri öld og er sjóðurinn með um 150 milljarða dala í stýringu í dag. Dalio mun þó áfram sitja í stjórn vogunarsjóðsins