Íbyrjun árs 2021 keypti Twitter tækni- og vefhönnunarfyrirtækið Ueno af Haraldi Þorleifssyni, stofnanda félagsins. Í kjölfarið gaf Haraldur það út að allir skattar af sölunni yrðu greiddir á Íslandi til þess að styðja við það kerfi sem hafði gert honum kleift að dafna þrátt fyrir erfiðleika í æsku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði