Hugbúnaðarfyrirtækið AppLovin hefur lagt fram samrunatilboð til stjórnar Unity Software, sem Davíð Helgason stofnaði og á ríflega 3% hlut í. Tilboðið felur í sér að hluthafar Unity eignist 55% af hlutafé sameinaðs félags og skipi meirihluta af stjórnarmönnum en fái þó aðeins 49% atkvæðisrétt.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði