Katalónska knattspyrnufélagið Barcelona hefur verið á allra vörum í sumar. Félagið hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum á undanförnum árum og hlaðið upp skuldum bæði til skamms og langs tíma. Það þarf að starfa undir ströngum launaþaksreglum La Liga, sem meðal annars leiddi til þess að félagið missti sína skærustu stjörnu í Lionel Messi í fyrra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði