Verne Global áformar að fjárfesta fyrir hátt í 70 milljarða króna í gagnaveri sínu á Ásbrú í Reykjanesbæ á fimm ára tímabili. Fyrirtækið hyggst ráðast í umfangsmikla uppbyggingu til að auka afkastagetu gagnaversins úr núverandi 40 megavöttum (MW) af uppsettu afli í yfir 96 MW.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði