Sam­kvæmt Hag­stofu Ís­lands voru 210.500 ein­staklingar starfandi á ís­lenskum vinnu­markaði í apríl 2023. Þetta kemur fram í nýju talna­efni frá Hag­stofunni.

Af þeim voru 162.900 með ís­lenskan bak­grunn og rúm­lega 47.600 inn­flytj­endur. Starfandi ein­stak­lingum fjölgaði um rúm­lega 9.700 á milli ára sem sam­svarar 4,8% fjölgun.