Alls voru um 229.300 ein­staklingar starfandi á ís­lenskum vinnu­markaði í júlí 2023 sam­kvæmt skrám Hag­stofunnar. Mun það vera 1.800 fleiri en voru starfandi í júnímánuði.

Starfandi ein­stak­lingum fjölgaði um 7.900 á milli ára sem sam­svarar 3,6% fjölgun.

Alls voru um 122 þúsund karlar á vinnu­markaði og 107 þúsund konur í júlí. Fjöldi starfandi inn­flytj­enda var um 51.700 í júlí og fjölgaði um tæp­lega 6.900 á milli ára.

Alls voru um 229.300 ein­staklingar starfandi á ís­lenskum vinnu­markaði í júlí 2023 sam­kvæmt skrám Hag­stofunnar. Mun það vera 1.800 fleiri en voru starfandi í júnímánuði.

Starfandi ein­stak­lingum fjölgaði um 7.900 á milli ára sem sam­svarar 3,6% fjölgun.

Alls voru um 122 þúsund karlar á vinnu­markaði og 107 þúsund konur í júlí. Fjöldi starfandi inn­flytj­enda var um 51.700 í júlí og fjölgaði um tæp­lega 6.900 á milli ára.