Reykjavík Edition hótelið, sem tilheyrir Marriott hótelkeðjunni og er staðsett við hlið Hörpu, tapaði rúmlega 1,5 milljörðum króna á síðasta ári en árið áður nam tapið 2 milljörðum króna.
Reykjavík Edition hótelið, sem tilheyrir Marriott hótelkeðjunni og er staðsett við hlið Hörpu, tapaði rúmlega 1,5 milljörðum króna á síðasta ári en árið áður nam tapið 2 milljörðum króna.
Tekjur hótelsins námu 7,1 milljarði króna og nærri tvöfölduðust á milli ára.
Í lok árs 2022 keypti ADQ, þjóðarsjóður furstadæmisins í Abú Dabí, 70% eignarhlut íslenskra hluthafa í hótelinu.
Lykiltölur / Cambridge Plaza Hotel Company
2022 | |||||||
3.811 | |||||||
29.855 | |||||||
10.217 | |||||||
-2.049 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.