Origo tilkynnti í gærkvöldi um sölu á eftirstandandi 40% hlut félagsins í Tempo til bandaríska tæknifjárfestingarsjóðsins Diversis Capital á 195 milljónir dala, eða sem nemur 27,8 milljörðum króna. Diversis keypti 55% hlut í Tempo af Origo í árslok 2018 á 34,5 milljónir dala, eða sem nam þá 4,3 milljörðum króna.

Ljóst er að Tempo, sem byrjaði sem verkefni hjá starfsmönnum Origo, sem hét þá Nýherji, er ein stærsta sala allra tíma á íslensku hugviti.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði