Rafbílaframleiðandinn Tesla lækkaði verð í Bandaríkjunum og Evrópu um allt að 20% í nótt.

Hér á landi lækkuðu Teslurnar um allt að 20% ef horft er til endanlegs söluverðs með virðisaukaskatti, en verðlækkun án virðisauka nam allt að 17%. Lækkun skattleysismarka rafbíla um áramótin – sem standa nú í 5,5 milljónum eftir lækkun um milljón – hefur þó í för með sér að Long range-útgáfa fólksbílsins Model 3 hefur hækkað lítillega í verði frá því í lok síðasta árs.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði