Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, telur almennt útboð vera vænlegasta fyrirkomulagið til að losa um eftirstandandi eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka. Hann telur að það muni styrkja stöðu þjóðarbúsins að losa um þá 100 milljarða sem bundnir eru í bankanum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði