Hið nýstofnaða norræna fjárfestingarfélag Nordic Ignite hefur opnað fyrir umsóknir um fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki á heimasíðu sinni. Félagið, sem sérhæfir sig í fjárfestingum í nýsköpun á hugmyndastigi (e. pre-seed), horfir til þess að ljúka sinni fyrstu fjárfestingu í desember eða janúar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði