Einkavæðingin sem ráðist var í snemma á tíunda áratug síðustu aldar leiddi til eins stærsta framfaraskrefs í sögu íslensku þjóðarinnar að sögn Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi utanríkisráðherra. „Frá því að framkvæmdanefnd um einkavæðingu tók til starfa í febrúar árið 1992 var ráðist í á fjórða tug einkavæðingarverkefna næsta rúma áratuginn á eftir. Þetta var í aðra röndina hugmyndafræðileg barátta sem endaði með sigri þeirra sem töluðu fyrir auknu hlutverki einkaframtaksins og að draga mætti úr umsvifum ríkisins með því að losa um eignarhluti í öllum þessum ríkisreknu fyrirtækjum.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði