Hlutfall kvenna af nýráðnum framkvæmdastjórum hér á landi á árabilinu 2010-2022 er að meðaltali 21,9%. Á tímabilinu hefur hlutfall kvenna sem taka við stöðu framkvæmdastjóra af öðrum konum að meðaltali verið 45%, en hlutfall kvenna sem taka við slíkum stöðum af körlum að meðaltali verið 16,8%, samkvæmt greiningu sem Creditinfo gerði fyrir Frjálsa verslun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði