Samanlagður hagnaður bílaverkstæðanna á meðfylgjandi lista yfir stærstu bílaverkstæði landsins samkvæmt ÍSAT atvinnugreinaflokkun var 47 milljónir króna, en árið áður nam samanlagður hagnaður 74 milljónum króna.

Áranna 2020 og 2021 verður helst minnst fyrir glímuna við Covid-19 heimsfaraldurinn, með tilheyrandi samkomutakmörkunum og annars konar sóttvarnaaðgerðum. Fjarvinna að heiman jókst verulega á meðal landsmanna á faraldurstímum og dró þar af leiðandi nokkuð úr umferð.

Til að mynda dróst umferð á höfuðborgarsvæðinu saman um rúmlega 10 prósent á höfuðborgarsvæðinu fyrstu vikurnar eftir að sóttvarnaaðgerðir tóku gildi. Þegar dregur úr notkun bílaflota landsmanna má reikna með að bilanatíðni minnki og tjónum í umferðinni fari fækkandi. Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem kom nýlega út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði