Sigurður Bjarnason, skipstjóri hjá Loðnuvinnslunni, situr í efsta sæti lista Tekjublaðs Frjálsrar verslunar í flokki sjómanna og útgerðarmanna annað árið í röð. Launatekjur hans á síðasta ári samsvara um 8,1 milljón króna á mánuði.

Í öðru sæti listans í röð er Bergur Einarsson, skipstjóri á Venusi NS, sem var með 6,3 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Bergur var einnig í öðru sæti á umræddum lista í Tekjublaðinu sem kom út fyrir ári.

Í þriðja sæti í ár er Hálfdan Hálfdanarson, skipstjóri á Berki NK, með 5,8 milljónir króna á mánuði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði